KOMDU með á TOPPINN!

Sleipnir ætlar að rúnta með Íslendingum um Langjökul í sumar og finna bestu staðina til að grilla, fara í leiki og njóta útsýnis landshorna á milli. Ferðir má sérsníða eftir smekk og veðri. Með í för verða bílstjóri, leiðsögumaður og kokkur í fullum klæðum ef þess er óskað.

MÆTING og leiðarlýsing:

Við hittumst ekki síðar en 15 mínútum fyrir brottför við jökuljaðarinn.  Af Hálsasveitarvegi (518) við Húsafell er beygt inn á Kaldadalsveg (550). Eftir u.þ.b. 15 mínútna akstur er beygt inn í Þjófakrók (551) sem liggur alveg upp að jökulrönd.

kynningarVERÐ:

10.000 á fullorðin.

5000 fyrir 12 ára og yngri.